Product Added to your Cart
x

-------- OR --------

Currency: ISK
+
AED
AFN
ALL
AMD
ANG
AOA
ARS
AUD
AWG
AZN
BAM
BBD
BDT
BGN
BHD
BIF
BMD
BND
BOB
BRL
BSD
BTN
BWP
BYN
BYR
BZD
CAD
CDF
CHF
CLF
CLP
CNH
CNY
COP
CRC
CUC
CUP
CVE
CZK
DJF
DKK
DOP
DZD
EGP
ERN
ETB
EUR
FJD
FKP
GBP
GEL
GGP
GHS
GIP
GMD
GNF
GTQ
GYD
HKD
HNL
HRK
HTG
HUF
IDR
ILS
IMP
INR
IQD
IRR
JEP
JMD
JOD
JPY
KES
KGS
KHR
KMF
KPW
KRW
KWD
KYD
KZT
LAK
LBP
LKR
LRD
LSL
LYD
MAD
MDL
MGA
MKD
MMK
MNT
MOP
MRO
MRU
MUR
MVR
MWK
MXN
MYR
MZN
NAD
NGN
NIO
NOK
NPR
NZD
OMR
PAB
PEN
PGK
PHP
PKR
PLN
PYG
QAR
RON
RSD
RUB
RWF
SAR
SBD
SCR
SDG
SEK
SGD
SHP
SLL
SOS
SRD
SSP
STD
STN
SVC
SYP
SZL
THB
TJS
TMT
TND
TOP
TRY
TTD
TWD
TZS
UAH
UGX
USD
UYU
UZS
VES
VND
VUV
WST
XAF
XCD
XOF
XPF
YER
ZAR
ZMW
ZWL

Velkomin(n) í netverslunina PB 3D Prentun og Resin.

Í þessari verslun eru til sölu ýmsir þrívíddarprentaðir hlutir, ásamt því að einstaka Resin hlutur mun með tíð og tíma rata inn á þessa síðu líka. Fyrir þá sem ekki vita, þá krefst þrívíddarprentun módels (3D myndar) sem síðan er prentuð í sérstökum prenturum svo úr verður þrívíddarprentaður hlutur. Resin er aftur á móti blanda af tveggja þátta (matvælavænu) efni sem hellt er í mót og látið harðna. 

Öll 3D módel (3D myndir) eru höfundarvarin, en á mismunandi hátt. Þeir þrívíddarprentuðu hlutir sem boðið er upp á hér eru ýmist teiknaðir frá grunni af mér sjálfum (Páll Björnsson), teiknaðir af öðrum og leyfi höfundar fengið eða eru fengnir í gegnum áskrift að 3D módelum sem leyfir sölu.

Kynnið ykkur endilega Um 3D Hluti og Efni og litir en þar er að meðal annars upplýsingar um hvaða 3D efni er skynsamlegast að velja fyrir hvaða hluti og eins líka almennt um 3D hluti, frágang og málun.

Allar verðupplýsingar eru birtar með fyrirvara um möguleg mistök í útreikningi og eru með VSK og án sendingarkostnaðar. Hægt er að velja nokkra einfalda sendingarmáta við staðfestingu pöntunar.

Hægt er að skoða vörur í versluninni án þess að logga sig inn, en þegar kemur að því að staðfesta pöntun, þá er nauðsynlegt að logga sig inn. Það er því nauðsynlegt að stofna aðgang til að ganga frá pöntun.

Þegar pöntun er staðfest er eingöngu boðið upp á "Reikningur" sem greiðslumáta (hugsanlega fleiri möguleikar síðar). Það ferli fer þannig fram að við staðfestingu á pöntun fær notandi sendan bráðabirgðareikning í tölvupósti sem inniheldur upplýsingar um heildarupphæð ásamt upplýsingum hvernig á að millifæra greiðslu. 

Þegar greiðsla hefur borist, fer pöntun í biðröð eftir framleiðslu í þeirri röð sem pantanir berast. Það fer svo eftir álagi í framleiðslunni og umfangi hlutar, hversu langan tíma tekur að afgreiða.

Við afhendingu fylgir svo löglegur VSK reikningur fyrir pöntuninni.

Páll Björnsson